Author: gestur

Te með kampavíni

Hitið ½ lítra af vatni í 90 gráður og 4 teskeiðar af tei settar útí. Teinu leyft að sjóða í 4 mínútur. Sykrað og sítrónusafi af hálfri sítrónu settur útí. Teið síðan látið kólna og 2 flöskur af kampavíni settar útí. Borið fram með sítrónu.

Hrísgrjón a la Ásta

1 poki hrísgrjón soðinn 1 dós gular baunir Blandað saman í skál: 3 msk. ólífuolía 3 msk. sojasósa ½ tsk. karrý (Bavaria) ½ tsk. garlic seasonal ½ til ½ stk. hótellaukur fínt skorinn Hrært saman og hrísgrjón og gular baunir sett samanvið og hrært saman. Lesa meira

Frosið te

Vatn hitað og te sett úti en þarf að vera þrefalt sterkara en venjulega! Teið hitað í 3-5 mínútur og svo sykur og sítróna sett útí eftir smekk. Klakkar settir í há glös upp að 2/3 af glasinu og teinu hellt yfir. Útaf sjokkinu sem Lesa meira

Kjúklingaréttur

1 dl. aprikósumarmelaði 50 gr. púðursykur 25 gr. smjörlíki 1 dl. barbequesósa 1/2 peli rjómi 1/2 dl. sojasósa

Te-sangíra

Hita skal 1 líter af svörtu tei (14 gr af tei eða 6 teskeiðar) og látið kólna. Kreistið eina sítrónu og sigtið safann. Hýðið aðra sítrónu og eina appelsínu. Þegar gerð er stór uppskrift er einnig sett dós af ananas skorinn niður í bita, og Lesa meira

Sterkur kjúklingaréttur

4 kjúklingabringur kryddaðar eftir smekk og brúnaðar á pönnu til að loka þeim. Hræra saman í skál: 3 dl tómatsósa 3-4 hvítlauksrif kraminn út í tómatsósuna 1 peli rjómi 2-3 msk. Bavaria karrý Salt + pipar . Kjúklingabringurnar settar í eldfast mót og blöndunni úr Lesa meira

SpeltBrauð

1 kg spelt 50gr hörfræ 50gr sólblómafræ 50 gr graskerjafræ mulin 3 tsk ger 1 msk maldonsalt volgt vatn

Spínat dýfa

1 bolli litlir tómatar (cherry tomatoes) 1 gul, rauð og græn paprika, skorin í þunnar sneiðar Nokkrar gulrætur, cellerístöng, sveppi, akúrku og fleira grænmeti. 1 pakki af frosnu skornu spínati, látið þiðna. ½ bolli sýrður rjómi 1 bolli kotasæla 1 matsk þurkuðum lauk flögum 1 Lesa meira