Graskers og baunasúpa með kókosmjólk

Graskers og baunasúpa með kókosmjólk

1 hvítlauksrif 2 g ferskt engifer 1 rauður chili pipar 1 heil kanilstöng 2 heilir negulnaglar 2 laukar 2 sellerístilkar 1 msk kókosolía og vatn til viðbótar ef þarf meiri vökva 1 msk tómatmauk 200 g linsubaunir 1 lítri vatn 1 grænmetisteningur 500 g grasker Lesa meira

Rabarbarasúpa

300 g rabarbari 1 líter vatn 125 g sykur eða eftir smekk Rabarbarinn hreinsaður, skorinn í bita og settur í pott ásamt vatni og sykri. Látið sjóða þar til rabarbarinn er orðinn meyr og allur kominn í sundur. Hræra oft í á meðan. Hægt er Lesa meira

Frönsk-íslensk fiskisúpa

450 g ýsuflök 4 meðalstórar kartöflur 2 laukar 1 tsk. fennelfræ 2 msk. smjiir 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar 1 lítri vatn 1 teningur fisk- eða grænmetiskraftur 2 tsk.salt hvítur pipar ef tir smekk 1/2 tsk. timian 2 hvítlauksrif safi i úr 1 appelsinu hökkuð Lesa meira

Engifersúpa

2 msk. ólífuolía 1 laukur, smátt saxaður 1 tsk. karrí 4 hvítlauksrif, marin 3-5 cm fersk engiferrót, smátt söxuð 500-600 g gulrætur, saxaðar gróft 1 lítri kjúklinga- eða grænmetissoð 1 lítil dós kókosmjólk (165 ml) (má sleppa) salt og grófmalaður pipar ferskt kóríander (ef vill) Lesa meira

Grænmetissúpa

1/4 haus blómkál 4-6 stk gulrætur 1/4 haus spergilkál 2 laukar 1 sæt kartafla 1 græn paprika 4 kartöflur 1-2 lítrar vatn 1 dós sataysósa stór kjúklingakraftur salt og pipar

Graskerssúpa

5 bollar vatn 4 bollar grasker eða Butternut squash í bitum hýðislaust ½ Blaðlaukur (púrra) í sneiðum 2 tsk jurtakraftur 1 tsk turmerik Sjóðið saman grasker og vatn í 20 mínútur. Maukið graskerið með töfrasprota og kryddið súpuna með jurtakrafti og turmerik. Bæta púrrunni út Lesa meira

Frönsk lauksúpa

4 laukar, skornir í sneiðar 2 msk smjör 2 msk ólífuolía 2 1/2 msk hveiti 1 1/2 l kjötsoð (vatn og teningur) 1 tsk salt 1 tsk pipar 4 brauðsneiðar, ristaðar 50 g rifinn ostur

Humarsúpa

12 stk. humarhalar 2–3 msk. smjörlíki 1/2 stk. laukur 5 stk. hvítlauksgeirar 2 stk. sveppir 1/2 msk. tómatþykkni 1 tsk. paprikuduft 1/2 tsk. karrí 2 dl hvítvín 1,5 lítrar vatn 1 tsk. fiskikraftur 1 tsk. kjötkraftur smjörbolla (50 g smjörlíki og 50 g hveiti) 2 Lesa meira