Month: July 2010

Rabarbarasaft

1 kg rabarbari 1.8 l vatn 4.5 dl strásykur safi úr einni stórri sítrónu

Ofnbakaður fiskur með karrý og kókos

1 kg. Fiskflök 1 stk. Rauðlaukur 3-4 stk. Gulrætur 1 stk. Paprika rauð 6-8 stk. Sveppir ½ ds. Kókosmjólk ½ stk. Sítróna 2 msk. Kókosmjöl 1œ tsk. Karrý Salt og pipar Ostur Ólífuolía

Appelsínumarmelaði

1,5 kg appelsínur (5-6 stk, börkur af 3-4) 2 sítrónur án börks 2 kg sykur 1 msk sítrónusýra 12 dl vatn Sneiða appelsínur og sítrónur þunnt, sjóða m loki í 1 klst. Bæta síðan sykri og sítrónusýru við. Sjóða í korter, veiða froðuna af. Setjið Lesa meira

Austurlenskur grænmetispottréttur

3 matskeiðar grænmetiskraftur 1 græn paprika, sneidd 2 meðalstór zucchini, sneidd 2 meðalstórar gulrætur, sneiddar 2 sellerí stangir, sneiddar 2 meðalstórar kartöflur, skornar í teninga 400g niðursoðnir tómatar í dós 1 teskeið chilli pipar 2 matskeiðar kúmen duft 400g kjúklingabaunir Salt Svartur pipar Mynta

Rabarbarakaka

200 gr rabarbari 100 gr smjör (eða 90 ml olía) 2,5 dl hrásykur 2 tsk vanillusykur 3 egg 3 dl hveiti 1 tsk lyftiduft

Indverskur chilli kjúklingur

1 kg beinlaus kjúklingur (skorinn í litla bita) 2 laukar (meðalstórir) 3-4 tómatar 3-4 ferskt chili (brytjað smátt) 3 dl rjómi ( eða gríska jógúrt þá er þetta orðið meinhollt ) 1 tsk salt 3-4 hvítlauksrif 1cm engiferrót 1 tsk cumin 1 tsk coriander ½ Lesa meira

Sykurlausar vöfflur

5 dl AB mjólk 5 dl hveiti 2 egg 1/2 tsk salt 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 1/2 tsk vanilludropar 6 msk góð olía

Einföld eplakaka

125 gr. smjör 125 gr. sykur 1 egg 125 gr. hveiti 2 tsk. lyftiduft 2-3 epli 1/2 dl. rúsínur kanill og sykur