Appelsínumarmelaði

  • 1,5 kg appelsínur (5-6 stk, börkur af 3-4)
  • 2 sítrónur án börks
  • 2 kg sykur
  • 1 msk sítrónusýra
  • 12 dl vatn

Sneiða appelsínur og sítrónur þunnt, sjóða m loki í 1 klst. Bæta síðan sykri og sítrónusýru við. Sjóða í korter, veiða froðuna af.
Setjið í krukkur

Leave a Reply