Author: mks

Bakaður silungur

Bakaður silungur

salt og svartur pipar 800 g silungsflök 100 g vorlaukur 100 g haricot baunir 2 msk graslaukur 100 g fetaostur Aðferð: Smyrjið eldfast mót, raðið silungsflökunum í og kryddið með salti og svörtum pipar.  Stráið yfir fínt skornum vorlauk, haricot baunum, gróf söxuðum graslauk og fetaost.   Lesa meira

Hveitilaus pizzabotn

Hveitilaus pizzabotn

2,5 dl möndlumjöl 1 egg Pizzakrydd, td Italian seasoning Möndlumjöl, egg og pizzakrydd blandað saman.  Sett á smjörpappír,  smjörpappír settur ofaná og deigið flatt út.  Bakað við 150 °C í ca 10 mínútur, tekið út og sósa, álegg og ostur að vild sett ofaná.  Sett inní Lesa meira

Brauðbollur

Brauðbollur

Brauðbollur án hveitis.

Graskers og banana muffins

400 g grasker 200 g heilhveiti 2 tsk lyftiduft 0,5 tsk salt 2 tsk kanill 1 tsk múskat 2 msk kókosolía 1 msk agavesíróp 1 egg 100 g  hrásykur 1 stór banani 75 g valhnetur eða pecanhnetur

Graskers og baunasúpa með kókosmjólk

Graskers og baunasúpa með kókosmjólk

1 hvítlauksrif 2 g ferskt engifer 1 rauður chili pipar 1 heil kanilstöng 2 heilir negulnaglar 2 laukar 2 sellerístilkar 1 msk kókosolía og vatn til viðbótar ef þarf meiri vökva 1 msk tómatmauk 200 g linsubaunir 1 lítri vatn 1 grænmetisteningur 500 g grasker Lesa meira

Rabarbarasúpa

300 g rabarbari 1 líter vatn 125 g sykur eða eftir smekk Rabarbarinn hreinsaður, skorinn í bita og settur í pott ásamt vatni og sykri. Látið sjóða þar til rabarbarinn er orðinn meyr og allur kominn í sundur. Hræra oft í á meðan. Hægt er Lesa meira

Frönsk-íslensk fiskisúpa

450 g ýsuflök 4 meðalstórar kartöflur 2 laukar 1 tsk. fennelfræ 2 msk. smjiir 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar 1 lítri vatn 1 teningur fisk- eða grænmetiskraftur 2 tsk.salt hvítur pipar ef tir smekk 1/2 tsk. timian 2 hvítlauksrif safi i úr 1 appelsinu hökkuð Lesa meira

Avocado Gúmmelaði

2 avocado 1 grænt epli handfylli fersk mynta safi af einni límónu 2 tsk. hunang 2 msk. kókosolía fersk ber til skrauts