Kartöflupestó

400 g kartöflur (soðnar og stappaðar) 100 g möndluhakk 100 g graskersfræ 1 poki klettasalat 1 hnefi basilíkum 2 dl græn ólífuolía hvítlaukur, salt og pipar eftir smekk

Ofnbakaðar Kartöflur

Kartöflur skornar í báta (ekkert ákveðið magn) Olía Timian Basilika Hvítlauksduft Season all Sett í eldfast mót, Kartöflunum velt upp úr kryddblöndunni. Olía sett yfir og mixað saman. Sett í ofn við 200c í 40-45 mín