Tag: Hrísgrjón

Gamaldags Grjónagrautur.

Gamaldags Grjónagrautur.

það er frekar einfalt að elda grjónagraut. Það virðist samt vefjast fyrir mörgum miðað við að þetta hefur verið eitt vinsælasta leitarorðið á síðunni.