Hveitilaus pizzabotn
2,5 dl möndlumjöl 1 egg Pizzakrydd, td Italian seasoning Möndlumjöl, egg og pizzakrydd blandað saman. Sett á smjörpappír, smjörpappír settur ofaná og deigið flatt út. Bakað við 150 °C í ca 10 mínútur, tekið út og sósa, álegg og ostur að vild sett ofaná. Sett inní Lesa meira