Bakaður silungur
salt og svartur pipar 800 g silungsflök 100 g vorlaukur 100 g haricot baunir 2 msk graslaukur 100 g fetaostur Aðferð: Smyrjið eldfast mót, raðið silungsflökunum í og kryddið með salti og svörtum pipar. Stráið yfir fínt skornum vorlauk, haricot baunum, gróf söxuðum graslauk og fetaost. Lesa meira