Gulrótar og kartöflumauksúpa

5-6 stk. meðalstórar gulrætur 5-6 stk. meðalstórar kartöflur 1 stk. laukur 3 msk. sítrónusafi ½ knippi ferskur kóriander 2 msk. gerlaus grænmetiskrafur (ef ekki grænmetissoð) vatn (grænmetissoð) salt og nýmalaður svartur pipar Aðferð: Gulrætur, laukur og kartöflur eru afhýddar og skornar í littla teninga. Grænmetið Lesa meira

Humarsúpa að hætti meistarans

Þessi humarsúpa er ættuð frá humarhátð á höfn, örugglega afar ljúffeng. 500 g humar í skel 3 stk fiskiteningar 3 stk meðalstórar gulrætur 2 stk hvítlauksrif 2 l vatn 1 stk laukur 1 stk paprika, græn 1 l rjómi eða matreiðslurjómi ljós sósuþykkir smjör Skelflettið Lesa meira

Grænmetissúpa

Þessi súpa er góð í vetrarkuldanum, hún er holl og hitar mann upp. Uppskriftin dugar í ca. 6 skammta. 8 tómatar, með hýði. 1 dós niðursoðnir tómatar 1 msk tómatpurré 1 gúrka 15 baby gulrætur 2 paprikur (gott að hafa græna og rauða) 1 dós Lesa meira

Tómatsúpa

500 g þroskaðir tómatar 100 g laukur 1 l vatn Súpujurtir Lárviðarlauf Maizenamjöl, ca 3 msk Salt og pipar