Pizzasósa

1 dós niðursoðnir tómatar 2 msk púrré 1 tsk oregano 1 tsk basil 1 tsk sykur 1 tsk salt 1/2 tsk pipar 1 laukur. smátt saxaður 3 hvítlauksrif 3 msk olía. laukur og hvítl. brúnað . hitt útí , soðið í 20 m. sett á Lesa meira

Bláberjasósa með villibráð

2 dl bláberjasulta 2 msk. balsamik edik 2 msk. púrtvín 1 msk. ferskt timian ½ tsk. pipar 2 dl olía

Köld sósa með silungi

1/2 dl matarolía 1 msk vínedik 1 tsk dijon sinnep 1 msk ferskt dill 1 msk fersk steinselja 1 msk graslaukur 3 tsk sítrónubörkur 1/2 tsk sykur salt og pipar

Paprikusósa með piparosti

2 msk olía 1 paprika sneidd í bita 1 msk paprikuduft 4 dl kalkúnasoð úr ofnskúffu 1 msk kalkúnakraftur 2 dl rjómi 1/3 piparostur Sósujafnari Salt og pipar eftir þörfum

Fersk lime sósa

Hráefni 150 ml Sýrður rjómi, 18% 50 ml Ólífuolía 1-2 stk. Hvítlauksgeirar (má sleppa) salt og pipar 1 stk Lime börkur og safi 1tsk hunang (má sleppa) ½ stk. Chili (kjarnhreinsaður) má sleppa ½ búnt Ferskur kóríander má sleppa Sósan er mjög fersk og passar Lesa meira

Einföld sinnepssósa

2 dl súrmjólk 1 tsk sinnep 1 msk graslaukur 1/4 tsk salt pipar Hrærið saman súrmjólk og sinnepi og kryddið með graslauk, salti og pipar.

Sinnepssósa

1 msk. ólífuolía ½ laukur 1 stk. lárviðarlauf 1 stk. kvistur ferskt rósmarín 1 msk. Dijon sinnep 2 dl. Rjómi ½ flaska Portvínssoð 2 msk. kalt íslenskt smjör ½ tsk. grófur svartur pipar

Pizza

2 ½ dl vatn 30 gr pressuger eða 1 msk þurrger 2 msk matarolía 6 dl hveiti 1 tsk salt