Einföld sinnepssósa

  • 2 dl súrmjólk
  • 1 tsk sinnep
  • 1 msk graslaukur
  • 1/4 tsk salt
  • pipar

Hrærið saman súrmjólk og sinnepi og
kryddið með graslauk, salti og pipar.