Te-sangíra

Hita skal 1 líter af svörtu tei (14 gr af tei eða 6 teskeiðar) og látið kólna. Kreistið eina sítrónu og sigtið safann. Hýðið aðra sítrónu og eina appelsínu. Þegar gerð er stór uppskrift er einnig sett dós af ananas skorinn niður í bita, og Lesa meira

Miðnes

6 cl gin Tonic Sítrónubörkur Mulinn ís Hellið gini í viskíglas og fyllt með muldum ís, skvetta af tonic sett yfir og skreytt með sítrónuberki.

Bláberja smoothie

1 Kubbur “silken” tofu 1 banani 1 bolli bláber 2/3 bolli bláber 1 matskeið hunang 2-3 ísmolar Allt sett í blandara Féttablaðið 26.08.2007

Egg Nog fyrir fjóra

1Ÿ dl nýmjólk ½ dl brandy ½ dl dökkt romm ½ dl síróp 2 stk egg ísmolar eða kurl Blandið öllum hráefnunum, nema mjólk, saman í matvinnsluvél. Fínt er einnig að nota matvinnsluvélina til að kurla ísinn aðeins í stuttum hrinum áður en annað fer Lesa meira

Amarettokaffi

15 mL Amaretto 15 mL Kahlua Heitt kaffi Hellið Amaretto og Kahlua í kaffikrús og fyllið síðan með kaffi. Skreytið með þeyttum rjóma.

Köld Lilja

Tveir slurkar af karamelluvodka 1 ferna kókómjólk Ísmolar Setjið vodkann, kókómjólkina og ísmolana í kokteilhristara og hristið vel. Hellið í hátt glas og slurpið þessu í ykkur. Til að sýnast dannaðri, notið rör.

Bloody Mary

1 glas 3 cl vodka 12 cl tómatsafi Skvettur Worchestersósa Skvetta sítrónusafi 1-2 dropar Tabascosósa salt og pipar eftir smekk Blandið öllu saman í glas. Skreytið með selleríi ef vill. Fínt að nota það til að hræra í drykknum.