Te-sangíra
Hita skal 1 líter af svörtu tei (14 gr af tei eða 6 teskeiðar) og látið kólna. Kreistið eina sítrónu og sigtið safann. Hýðið aðra sítrónu og eina appelsínu. Þegar gerð er stór uppskrift er einnig sett dós af ananas skorinn niður í bita, og Lesa meira