Rabarbarasaft

1 kg rabarbari 1.8 l vatn 4.5 dl strásykur safi úr einni stórri sítrónu

Melónu sumardrykkur

150 gr melóna mynta limesafi 1/2l sprite zero klaki

Engiferdjús

1 stór engiferrót lime eða sítrónusafi greipsafi ofl eftir smekk

Appelsínugulur

1 lífræn appelsína 1 rifin lífræn gulrót eða 1 dl lífrænn gulrótasafi Safi úr 1 lífrænni sítrónu 1 dós soyjajógúrt 1 dl frosin hindber 1 dl papaya eða ferskjur, má nota frosið 2 tsk hunang eða agave síróp

Hunangsdrykkur

1 dós soyjajógúrt 1 lítill banani 1 msk lífrænt hunang ½ msk hveitikím eða 1 msk haframjöl Nokkrir ísmolar ef vill.

Ávaxtaþeytingur

1 ½ dl frosin ber eða mangó 1 lítill banani 1 ½ dl lífrænn eplasafi 1 ½ dl soyjamólk, möndlumjólk eða haframjólk. .

Te með kampavíni

Hitið ½ lítra af vatni í 90 gráður og 4 teskeiðar af tei settar útí. Teinu leyft að sjóða í 4 mínútur. Sykrað og sítrónusafi af hálfri sítrónu settur útí. Teið síðan látið kólna og 2 flöskur af kampavíni settar útí. Borið fram með sítrónu.

Frosið te

Vatn hitað og te sett úti en þarf að vera þrefalt sterkara en venjulega! Teið hitað í 3-5 mínútur og svo sykur og sítróna sett útí eftir smekk. Klakkar settir í há glös upp að 2/3 af glasinu og teinu hellt yfir. Útaf sjokkinu sem Lesa meira