Köld Lilja

  • Tveir slurkar af karamelluvodka
  • 1 ferna kókómjólk
  • Ísmolar

Setjið vodkann, kókómjólkina og ísmolana í kokteilhristara og hristið vel. Hellið í hátt glas og slurpið þessu í ykkur. Til að sýnast dannaðri, notið rör.