Egg Nog fyrir fjóra
- 1Ÿ dl nýmjólk
- ½ dl brandy
- ½ dl dökkt romm
- ½ dl síróp
- 2 stk egg
- ísmolar eða kurl
Blandið öllum hráefnunum, nema mjólk, saman í matvinnsluvél. Fínt er einnig að nota matvinnsluvélina til að kurla ísinn aðeins í stuttum hrinum áður en annað fer útí.
Í þennan drykk er notað hrátt egg. Þá er gott að láta blönduna standa við stofuhita í 30 mín svo áfengið nái að “elda” eggið. Kæla svo blönduna, þeyta klakann saman við og fylla upp með kaldri mjólk.
Þetta prufuðum við í vinnuni rétt fyrir síðustu jól, ágætis gutl þarna á ferð. Samt ekkert sem að ég gæti hugsað mér að drekka í stórum stíl, einn tveir bollar ágætt til tilbreytingar.
You must be logged in to post a comment.