Bláberjasulta
500gr bláber 370gr sykur 1/2 dl vatn Setjið berin og vatnið i pott, merjið og sjóðið aðeins. Sykrinum blandað i og soðið i 10 min, tilbúið i krukkurnar.
Uppskriftavefur
500gr bláber 370gr sykur 1/2 dl vatn Setjið berin og vatnið i pott, merjið og sjóðið aðeins. Sykrinum blandað i og soðið i 10 min, tilbúið i krukkurnar.
1 Kubbur “silken” tofu 1 banani 1 bolli bláber 2/3 bolli bláber 1 matskeið hunang 2-3 ísmolar Allt sett í blandara Féttablaðið 26.08.2007
Nú ætti að vera komin berjatíð, eða í versta falli stutt í hana. Því er upplagt að hafa þessa sultuuppskrift. Svo er bara að skottast í berjamó. 500 g ber 1 1/2 dl vatn Soðið í fimm mínútur. Tekið af hellunni og berin kramin. 350 Lesa meira
Verulega einfalt og gott… Fann þetta í fréttablaðinu, og fór svona að 1 kg Rifsber 1 kg sykur 1 dl vatn BENSON-NAT Dóttir mín var svo duglega að týna rifsber hjá ömmu sinni að éga var tilneyddur til að gera smá hlaup handa henni. Svona Lesa meira