Bláberjasulta

  • 500 g Bláber
  • 300 g Sykur


Sjóðið berin í potti ásamt sykrinum í 15-20 mínútur. Hrærið mjög lítið annars kremjast berin um of. Sett í krukkur, og lokað strax.