Frostungur (sírópskrem)

1 bolli síróp 2 eggjahvítur 2 tsk sykur (má sleppa) Þeytt mjög vel saman.

Frostungur frá Þórunni

2 eggjahvítur ½ bolli sykur 1 bolli púðursykur vanilludropar 1 ½ tsk síróp 1/3 bolli vatn Allt sett í skál yfir sjóðandi vatni og þeytt vel saman með handþeytara.

Dísudraumur

1. 4 gul epli í bita (70/30 epli/bananar ef vill) 200 gr. suðusúkkulaði niðurbrytjað 150 – 200 gr. döðlur (brytja í litla bita) 2. 100 gr. sykur 100 gr. kókosmjöl 150 gr. hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 egg

Einföld eplakaka

200 g hveiti 200 g sykur 200 g brætt smjörlíki 4 epli/Botnfylli af rabarbara Kanilsykur Salthnetur Saxað súkkulaði/súkkulaðirúsínur

Vöffludeigið hennar mömmu

250 gr hveiti 1 msk sykur 1 tsk lyftiduft smá salt 6 dl mjólk 1 egg 150 gr smjör eða líki ( brætt )

Rice Crispies kaka

100gr smjör 4msk sýróp 1 karamellufyllt rjómasúkkulaði 1 plata suðursúkkulaði 4dl rice crispies Brætt saman í potti við vægan hita smjör, sýróp, karamelluf.súkkulaði og suðursúkkulaði. Rice crispies sett út í má vera aðeins meira en sagt er til í uppskriftinni. Sett í hringform eða eitthvað Lesa meira

Twix-ostakaka

Botn: 450 gr Twix (16 stangir) Fylling: 5 dl rjómi 500 gr rjómaostur 2 msk flórsykur 200 gr brætt súkkulaði 5 matarlímsblöð 1 dl súkkulaðirjómalíkjör eða kakólíkjör

Gamaldags grænkaka

250 g hveiti 250 g smjörlíki 250 g sykur 2 egg 1 tsk lyftiduft (má sleppa) 1 msk grænn matarlitur rúmlega 1 tsk möndludropar 2 dl sjóðandi vatn Krem: ca. einn vel fullur bolli flórsykur 1 skeið kakó heitt vatn