Rice Crispies kaka
- 100gr smjör
- 4msk sýróp
- 1 karamellufyllt rjómasúkkulaði
- 1 plata suðursúkkulaði
- 4dl rice crispies
Brætt saman í potti við vægan hita smjör, sýróp, karamelluf.súkkulaði og suðursúkkulaði. Rice crispies sett út í má vera aðeins meira en sagt er til í uppskriftinni. Sett í hringform eða eitthvað annað form og inn í frysti eða ískáp í 1-2 tíma.
- ½ ltr þeyttur rjómi
- 1 ½ banani stappaður
Þetta er sett saman og sett á kökuna
Karamella
- 1 poki freyjukaramellur
- 1dl rjómi
Þetta er brætt saman við lágan hita má alls ekki sjóða og er síðan hellt yfir rjómann passa að karamellan sé ekki of heit.
Þessi er sjúklega góð á bragðið
You must be logged in to post a comment.