Frysting á grænmeti

Ég lendi ótrúlega oft í því að kaupa fullt af grænmeti sem endar svo á því að mygla eða eitthvað þaðan af verra í ísskápnum hjá mér. Ég fór því á stúfana og fann út hvernig maður á að frysta grænmeti og ávexti. Fyrst af Lesa meira

Hollari uppskriftir

Ekki eru allar uppskriftir jafn hollar, ég fékk þá ábendingu fyrir all nokkru, sem á mjög svo rétt á sér að hér vantaði heilsu rétti. Það hefur of lítið verið bætt úr því en hér eru nokkur ráð í þá átt. Eftirfarandi er “tekið” að Lesa meira

Að sjóða pasta

Mikilvægt er að sjóða pasta í sem stærstum potti og í miklu vatni. Er það vegna sterkjunnar sem skilst frá hveitinu við suðu og veldur því að pösturnar límast saman. Þegar vatnið sýður er það saltað, gjarnan með grófu sjávarsalti. Þá er að setja pastað Lesa meira

Húsráð með epli

Þegar búið er að brytja epli í bita er gott að sprauta smá sítrónusafa yfir þau, Þannig brúnast þau síður og verða einnig afbragðs góð líka. Kemur sér vel þegar þau eru notuð t.d. í hrásalat, þá haldast þau falleg lengur.

Ýmis húsráð

Birt algjörlega án ábyrgðaren þetta kom í tölvupósti og fær að fljóta með til gagns og gamans. Setja dash af mýkingarefni út í vatnið þegar er verið að þrífa rúður Setja edik út í vatnið þegar er verið að þrífa baðflísarnar Látið 2-3 tsk af Lesa meira