Húsráð með epli

Þegar búið er að brytja epli í bita er gott að sprauta smá sítrónusafa yfir þau, Þannig brúnast þau síður og verða einnig afbragðs góð líka. Kemur sér vel þegar þau eru notuð t.d. í hrásalat, þá haldast þau falleg lengur.