Bounty kúlur

4 dl kókomjöl 2-3 dl flórsyku 2 msk mjúkt smjör 1 eggjahvíta 2 msk rjómi súkkulaði til að hjúpa með

Karamellur

1 bolli sykur 1 bolli rjómi 1 bolli síróp hálf tsk salt 2 msk smjör hálfur bolli mjólk má setja 1-3 bita suðusúkkulaði eða vanillu til að bragðbæta eftir smekk

Daim Sælubitar

150 gr smjör 4 msk síróp 2 msk kaffi rjómi 200 gr marabou crisp súkkulaði 100 gr daim kúlur 100 gr hafrakex kókósmjöl (má sleppa)

Súkkulaðikarmella

100gr Sykur 100gr Smjör 200gr Rjómi 125gr Rjómasúkkulaði 80 gr Dökkt súkkulaði

Þóru Gott

2 msk. síróp 250 gr. döðlur (steinlausar) 250 gr. sykur (gott og hollara að nota hrásykur) 150-200 gr. smjör (því meira smjör, því mýkri verða bitarnir) 100-130 gr. kókosmjöl 70-80 gr. Rice Crispies

Truffur

2 1/2 dl rjómi 4 msk. smjör 500 g Suðusúkkulaði 6-8 konfektflöskur (eða 3 msk. viskí eða koníak) 4 dl Nóa kropp, mulið Setjið rjómann og smjörið í pott og hitið að suðu. Bætið súkkulaðinu út í og hrærið þar til það bráðnar. Takið af Lesa meira