Bounty kúlur
- 4 dl kókomjöl
- 2-3 dl flórsyku
- 2 msk mjúkt smjör
- 1 eggjahvíta
- 2 msk rjómi
- súkkulaði til að hjúpa með
Aðferð.
Blandið þurrefnunum saman.
Bætið smjöri, eggjahvítu og rjóma saman við.
Hnoðið degið.
Mótið í litlar kúlur setjið á plötu frystið.
Bræðið súkkulaðir og hjúpið
kúlurnar til hálfs.
You must be logged in to post a comment.