Súkkulaðikarmella

  • 100gr Sykur
  • 100gr Smjör
  • 200gr Rjómi
  • 125gr Rjómasúkkulaði
  • 80 gr Dökkt súkkulaði


Sykur er brúnaður á pönnu, rjómanum er hellt rólega saman við hrærið þar til kekkjalaust
blandið svo smjöri saman við og að síðustu er súkkulaðinu blandað saman við þar til góður glans.
Temprið súkkulaði og smyrjið álformið, setjið svo fyllinguna ofaní.