Karamellur

  • 1 bolli sykur
  • 1 bolli rjómi
  • 1 bolli síróp
  • hálf tsk salt
  • 2 msk smjör
  • hálfur bolli mjólk
  • má setja 1-3 bita suðusúkkulaði eða vanillu til að bragðbæta eftir smekk


allt sett saman í pott hitað við vægan hita og hræra af og til passa að hún brenni ekki við og þegar sleifarfar er farið að sjást vel þá má hella henni í mót og setja í kæli.