Lakkrístoppar

3 eggjahvítur 200 gr. púðursykur 150 gr. rjómasúkkulaði 2 pokar súkkalaðihúðað lakkrískurl Stífþeyta eggjahvítur og bæta sykri úti og þeyta áfram þar til sykur er alveg horfin. Bæta þá söxuðu súkkulaði og lakkrískurli útí (hræra með sleif). Sett með teskeið á plötu með bökunarpappír og Lesa meira

Minstrels smákökur

u.þ.b. 50 stykki 1 dl flórsykur 200 gr smjör 1 dl kartöflumjöl 4 dl hveiti 1 pakki Minstrels (225 gr) 1. Blandið saman flórsykri, smjöri, kartöflumjöli og hveiti og hnoðið. 2. Mótið litlar kúlur úr deiginu og raðið á bökunarplötu klædda bökunarpappír. 3. Setjið Minstrels Lesa meira

Engiferkökur

500 g púðursykur 250g smjörlíki 500 g hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 tsk natron 1 tsk negull 1 tsk kanill 1 ½ tsk engifer Hnoðað og búnar til kúlur, flattar aðeins með gaffli.

Piparkökur

250 gr hveiti 2 tsk kanill 1 tsk negull 1 tsk engifer 1/8 tsk pipar 1 tsk matarsódi 90 gr smjörlíki 1 dl og 3 msk sykur 1/2 dl sýróp 1/2 dl mjólk Öllu blandað saman – hnoðað – flatt út og mótaðar kökur. Bakað Lesa meira

Súkkulaði hlunkar

150 gr. smjörlíki 140 gr. púðursykur 140 gr. sykur 280 gr. hveiti 2 egg 5 gr. salt 5 gr. natron (matarsódi) 200 gr. súkkulaði 90 gr. hneturspænir (ef vill)

Jógúrtkökur

3 egg 2 bollar sykur 220 gr smjörlíki 2,5 bollar hveiti 1 dós kaffijógúrt 1/2 tsk natron eða matarsódi vanilludropar 100 gr súkkulaðibitar Egg og sykur er þeytt saman. Smjörlíkið og jógúrt bætt saman við, passa að ef smjörlíkið er brætt að það sé ekki Lesa meira

M og M muffins

12-14 stk. 3 dl hveiti 1 dl nýmjólk 1 dl sykur 50 g smjör, eða sjörlíki 45 g m&m 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 1 stk egg Aðferð Hitið ofninn í 175°C. Bræðið smjörlíkið við lágan hita. Saxið m&mŽs. Blandið saman í hrærivélaskál sykri Lesa meira

Kanelsnúðar

Hér eru einfaldir kanelsnúðar. 1 kg hveiti 300 gr smjörlíki 300 gr sykur 2 egg 4 tsk lyftiduft 1 tsk hjartarsalt 2 1/2 dl mjólk