Súkkulaði hlunkar
- 150 gr. smjörlíki
 - 140 gr. púðursykur
 - 140 gr. sykur
 - 280 gr. hveiti
 - 2 egg
 - 5 gr. salt
 - 5 gr. natron (matarsódi)
 - 200 gr. súkkulaði
 - 90 gr. hneturspænir (ef vill)
 
Hafið smjörlíkið við stofuhita, saxið súkkulaðið frekar smátt. Blandið öllu saman í hrærivél, mótið í litlar kúlur og bakið við 200°c þar til gullið.
You must be logged in to post a comment.