M og M muffins
12-14 stk.
- 3 dl hveiti
- 1 dl nýmjólk
- 1 dl sykur
- 50 g smjör, eða sjörlíki
- 45 g m&m
- 2 tsk lyftiduft
- 1 tsk vanilludropar
- 1 stk egg
Aðferð
Hitið ofninn í 175°C. Bræðið smjörlíkið við lágan hita. Saxið m&mŽs. Blandið saman í hrærivélaskál sykri og bráðnu smjörlíki og hrærið vel. Setjið egg, mjólk og vanilludropa út í og hrærið. Sigtið hveiti og lyftiduft yfir, bætið söxuðu m&mŽs við og blandið varlega.
Raðið pappírsmótum á bökunarplötu og hálffyllið þau með deigi. Bakið neðarlega í ofni í u.þ.b. 15 mín.
You must be logged in to post a comment.