Lakkrístoppar

  • 3 eggjahvítur
  • 200 gr. púðursykur
  • 150 gr. rjómasúkkulaði
  • 2 pokar súkkalaðihúðað lakkrískurl

Stífþeyta eggjahvítur og bæta sykri úti og þeyta áfram þar til sykur er alveg horfin.
Bæta þá söxuðu súkkulaði og lakkrískurli útí (hræra með sleif).
Sett með teskeið á plötu með bökunarpappír og bakað við 175 gráður í c.a 12-14 mín.