Knarrarnesar – salat

3 kjúklingabringur Honey Mustard BQQ 1 poki klettasalat 1 rauð paprika, skorin í bita. 1 klasi vínber, steinlaus (skorin í tvennt) ½ – 1 katalópmelóna, skorin í stóra teninga. ½ Gullostur, skorin í teninga 1 poki cashew-hnetur ( má vera minna ) 3 vorlaukar, skornir Lesa meira

Kjúklingasalat m/ mango og jarðaberjum

Kjúklinalundir eða bringur í bitum Kál eða blandað salat bara eftir smekk tómatar gúrka rauðlaukur jarðaber mangó sólþurrkaðir tómatar parmasean ostur

Ostasalat

1 brie ostur (rauður) 1 piparostur ½ mexíkanaostur ½ rauð paprika ½ rauðlaukur Slatti af blönduðum vínberjum

Tómatsalat

5 tómatar gott búnt af basiliku 1-2 hvítlauksrif 2 mts ca af ólívuolíu smá salt og pipar

Waldorfsalat

½ sellerírót, rifin á grófu rifjárni 225gr græn epli, í passlega stórum bitum 125gr vínber, skorin í 4 & steinhreinsuð 25gr þurrristaðir valhneturkjarnar 25gr þurrristaðir heslihnetukjarnar 2 dl ab-mjólk smá karri smá sinnep smá vorlaukur eða graslaukur smá salt & ferskmalaður pipar

kjúklingasalat m. melónu og valhnetum

1/2 hunangsmelóna 2 bollar grillaður kjúklingur 1/2 bolli rauðlaukur, smátt saxaður 1/3-1/2 bolli vinaigrette 6 bollar blandað salat og baby spínat 1/2 bolli valhnetur, gróft saxaðar

Grískt salat

Þetta ættia að duga fyrir 6 manns 4 stórir tómatar skornir í báta 1 agúrka skorin í hálfar sneiðar 1 paprika rauð skorin í strimla ½ bolli grænar ólífur skornar í sneiðar ½ bolli feta ostur í kryddolíu 1 rauðlaukur skorinn í sneiðar safi úr Lesa meira

Caesar salat með eða án kjúklings

Fyrir ca. 4 2 tsk ólífuolía 2-3 bollar af dagsgömlu brauði, rifið niður Stór, full skál af romaine káli Slatti af brauðteningum Salatdressing. 3 msk Parmesanostur 2 msk majones 2 msk sítrónusafi 1 msk Worcestershiresósa 1 msk Dijon sinnep 4 stk hvítlauksrif 3 stk ansjósur Lesa meira