Knarrarnesar – salat

  • 3 kjúklingabringur
  • Honey Mustard BQQ
  • 1 poki klettasalat
  • 1 rauð paprika, skorin í bita.
  • 1 klasi vínber, steinlaus (skorin í tvennt)
  • ½ – 1 katalópmelóna, skorin í stóra teninga.
  • ½ Gullostur, skorin í teninga
  • 1 poki cashew-hnetur ( má vera minna )
  • 3 vorlaukar, skornir í litla bita (má sleppa)

Sósa

  • 1 dós sýrður rjómi
  • 1-2 msk. Mango chutney
  • 1-2 msk. Karrý (eftir smekk)

Allt hrært saman og að síðustu sett út í
1 smátt brytjað epli.


Kjúllinn marineraðar yfir nótt í
Honey Mustard BQQ sósu frá HUNTS
Síðan steikt á pönnu i bitum og látið kólna.
Allt sett í skál. Blanda saman grænni
olífuolíu og balsamedik og hellt yfir salataið.
Síðan köldum steiktum kjúklingabringunum bætt út í.