Tómatsalat

  • 5 tómatar
  • gott búnt af basiliku
  • 1-2 hvítlauksrif
  • 2 mts ca af ólívuolíu
  • smá salt og pipar


Skera tómata og basilikuna smátt og blanda í skál , setja 2-3 mtsk ólívuolíu og blanda varlega kremja 1-2 ( eftir smekk) hvítlauksrif úti. Geggjað með fisk sem og á grillað eða steikt snittubrauð ( smyr smá hvítlauk á snyttubrauðið eftir grillun)