Bláberjasulta
500gr bláber 370gr sykur 1/2 dl vatn Setjið berin og vatnið i pott, merjið og sjóðið aðeins. Sykrinum blandað i og soðið i 10 min, tilbúið i krukkurnar.
Uppskriftavefur
500gr bláber 370gr sykur 1/2 dl vatn Setjið berin og vatnið i pott, merjið og sjóðið aðeins. Sykrinum blandað i og soðið i 10 min, tilbúið i krukkurnar.
1,5 kg appelsínur (5-6 stk, börkur af 3-4) 2 sítrónur án börks 2 kg sykur 1 msk sítrónusýra 12 dl vatn Sneiða appelsínur og sítrónur þunnt, sjóða m loki í 1 klst. Bæta síðan sykri og sítrónusýru við. Sjóða í korter, veiða froðuna af. Setjið Lesa meira
1 kg rabbabari 650 gr sykur 6-8 msk ferskt engifer, 3 msk lime/sítrónusafi
1 kg rabbabari 800 gr sykur Setur rabbabarann í pott og sykurinn ofan á og lætur standa þar til sykurinn er bráðnaður að mestu, nokkra klukkutíma eða yfir nótt. Sýður svo sultuna við vægan hita þar til hún fer að dökkna og hrærir af og Lesa meira
Einfalt og spennandi Fann þessa í fréttablaðinu, og set hana óbreytta hér. Mig langar mikið að prufa þetta með t.d. rjúpu, gæsabringum eða annari villibráð. 2 lítrar reyniber 500 g epli (jónagold eru bragðmikil og rík af hlaupefni) 7 1/2 dl vatn 9 dl sykur Lesa meira