Rabbabarasulta með engifer

  • 1 kg rabbabari
  • 650 gr sykur
  • 6-8 msk ferskt engifer,
  • 3 msk lime/sítrónusafi


Sykurinn má vera blanda af hvítum sykri og púðursykri. Rabbabarinn saxaður niður frekar fínt. Engifer fínt saxað. Allt sett í pott og látið malla í amk klukkutíma, eða þar til sultan hefur náð þeirri þykkt sem þið óskið eftir. Hellt í hreinar krukkur.
fanneydora.wordpress.com



1 thought on “Rabbabarasulta með engifer”

  • Virkilega gaman að rekast á nýjar uppskriftir af Rabbabarasultu 🙂
    Þessi hljómar virkilega spennandi og án efa mjög góð.
    Hef einmitt purfað nokkrar útgáfur á rabbabarasultu með nýju sniði.
    En þessi verður klárlega purfuð 🙂
    Takk fyrir mig.