Kjúklingabaunaréttur

1 laukur 2-3 hvítlauksrif 1 dl rúsínur 1 dl apríkósur (þurrkaðar) 600 g niðursoðnir tómatar 1 msk hnetusmjör 1 tsk Garam Masala 2 dl eplasafi 2 dl vatn 1 bolli kjúklingabaunir 2 msk sítrónusafi salt og pipar, ef vill 1 dl cashew hnetur

Austurlenskur grænmetispottréttur

3 matskeiðar grænmetiskraftur 1 græn paprika, sneidd 2 meðalstór zucchini, sneidd 2 meðalstórar gulrætur, sneiddar 2 sellerí stangir, sneiddar 2 meðalstórar kartöflur, skornar í teninga 400g niðursoðnir tómatar í dós 1 teskeið chilli pipar 2 matskeiðar kúmen duft 400g kjúklingabaunir Salt Svartur pipar Mynta

Ratatouille

(fyrir 4-6) Hráefni: 6 hvítlauksgeirar 5 sveppir 1 zucchini 5 greinar af steinselju 4 greinar af basil 1 meðalstór laukur 1 dós niðursoðnir tómatar (diced) 180 ml. kjúklingakraftur (tilbúinn) 1 msk tómat purré 1 græn paprika 1 eggaldin (stórt) Kjúklingakraft má auðveldlega búa til heima Lesa meira

Grænmetis chilli

Góður réttur í skammdeginu (fyrir6) 1 msk sólblómaolía 1 stór laukur 1 græn paprika (söxuð) 4 hvítlauksrif (söxuð) 2 jalapeño eða rautt chilli 2 dósir svartar baunir (skolaðar) 2 dósir niðursoðnir tómatar (saxaðir) 1 1/2 bolli vatn 1 tsk chilli duft 1 tsk kúmen (duft) Lesa meira

Zucchini,- sveppa- og laukpottur með kartöflu og rófu

1 stór laukur 1/4 al litlu zucchini 2 litlar kartöflur 4 sveppir 1/4 af lítilli rófu 2-3 hvíltlauksgeirar Karrí blanda (sú sem er notuð t.d. í kjöt í karrý) McCormick Mexican Chili blanda

Grænmetisbaka

200 gr smjördeig 2 og hálfur dl rjómi 1 egg 3 eggjarauður hnífsodd af múskat nýmalaður pipar salt 200 gr af léttsteiktu grænmeti t.d. sveppi, rófur, sellery, gulrætur omfl. Ofninn hitaður í 200 c°, Deigið flatt þunt út, bökunarmótið klætt þannig með því að pikka Lesa meira

Grænmetislasagne

gulrætur, skornar 1/2 blómkálshöfuð, bitað 1 laukur, skorin í bita 1/2-1 sæt kartafla í þunnum sneiðum 3 hvítlauksrif 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dós kókosmjól 1/2-1 dós fetaostur í strimlum (ekki í olíu) rifinn ostur lasagne plötur Hleypið upp suðunni á blómkálinu og gulrótunum. Steikjið Lesa meira