Heimalagað rauðkál

Heimalagað rauðkál

Það er fátt hátíðarlegra en ilmurinn af heimalöguðu rauðkáli

Jafningur

50 g smjörlíki 50 g hveiti 1 l mjólk 1/2 tsk. salt 1-3 msk. sykur ögn hvítur pipar

Sætkartöflugratín

1 kg sætar kartöflur 100 gr beikon 100 gr piparostur rifinn 1 stk meðalstór laukur 4 dl rjómi 200 gr gratínostur salt

Sveppir með hvítlauk og kryddjurtum

250 gr. Flúðasveppir. 1-2 Hvítlauksgeirar. 1 msk. Ólífuolía. 1 tsk. Smjör. Nokkrar Timjangreinar. Nýmalaður pipar. Salt. 1 msk. Brandí (má sleppa). ½ Steinselja.

Heimalagað rauðkál

1 góður rauðkálshaus 2-3 rauð epli 1/2 – 1 dl. rauðvínsedik vatn (2/3 hlutar af magni rauðkáls) 3-5 msk. ribsberjagel (góðar matskeiðar) sykur ef með þarf til smökkunar.

Sætar kartöflur með trönubejasultu

(fyrir 4-6) 3 stórar sætar kartöflur 1 dl vatn 1 tsk salt 1 tsk pipar 3 msk smjör ¾ dl hlynsýróp Trönuberjasulta