Sætkartöflugratín

  • 1 kg sætar kartöflur
  • 100 gr beikon
  • 100 gr piparostur rifinn
  • 1 stk meðalstór laukur
  • 4 dl rjómi
  • 200 gr gratínostur
  • salt


Aðferð:
Skrælið og skerið sætarkartöflur í teninga og saxið laukinn setjið í eldfast mót. Steikið bacon á pönnu og hellið rjóma yfir bætið í rifnum piparosti blandið vel saman hellið rjómablöndunni yfir kartöflurnar og stráið loks gratínosti yfir.
Bakið við 175° í 30 – 40 mín