Engiferdjús

  • 1 stór engiferrót
  • lime eða sítrónusafi
  • greipsafi
  • ofl eftir smekk


Engiferrótin afhýdd og sett í blandara með smá vatni og tætt í drasl
síðan sett í pott með uþb 2,5L af vatni og látið sjóða í 20 mín, kreista síðan lime sítrónu, greip eða bara hvað fólki finnst gott
kæla, og sigta frá og setja í flösku og inní ískáp
Snilld að drekka eitt glas á hverjum morgni mjög hreinsandi og meinhollt