Hunangsdrykkur

  • 1 dós soyjajógúrt
  • 1 lítill banani
  • 1 msk lífrænt hunang
  • ½ msk hveitikím eða 1 msk haframjöl
  • Nokkrir ísmolar ef vill.


Allt þeytt saman í blandara