Appelsínugulur
- 1 lífræn appelsína
- 1 rifin lífræn gulrót eða 1 dl lífrænn gulrótasafi
- Safi úr 1 lífrænni sítrónu
- 1 dós soyjajógúrt
- 1 dl frosin hindber
- 1 dl papaya eða ferskjur, má nota frosið
- 2 tsk hunang eða agave síróp
Allt blandað saman. Með sítrónu og hunangi eða agave er þessi aðeins súrsætur. Það er um að gera að prófa hann þannig og prófa svo aftur og sleppa þá sítrónu og hunangi. Allt eftir smekk.
You must be logged in to post a comment.