Grjónagrautur

(fyrir 2-3) Hráefni: 1 bolli hrísgrjón 1 bolli vatn 1 tsk. salt 1 lítri mjólk 1 bolli rúsínur Allir ættu að kunna að gera grjónagraut, en ég veit að svo er ekki. Svo hér er uppskriftin af þessum góða og einfalda rétt.

Fylltir sveppir.

(Fyrir 4) Hráefni: 8 stk stórir sveppir 100 gr. baconkurl 1 geiri gráðostur 2 stk hvítlauksrif 1/4 lítri rjómi fínt rifin ostur, helst gouda yfir 20% feitur

Pizza

2 ½ dl vatn 30 gr pressuger eða 1 msk þurrger 2 msk matarolía 6 dl hveiti 1 tsk salt

Fylling í bakaðar kartöflur

200 gr fitusnaus kotasæla 3 vorlaukar,saxaðir 2 msk rifin parmesan ostur 2 msk ferskt basil, saxað 1msk saxaður graslaukur

Bláberja smoothie

1 Kubbur “silken” tofu 1 banani 1 bolli bláber 2/3 bolli bláber 1 matskeið hunang 2-3 ísmolar Allt sett í blandara Féttablaðið 26.08.2007

Hnetusteik

sætar kartöflur sellerírót kartöflur linsur bygg cashewhnetur jarðhnetur tómatpúrré krydd

Hollari uppskriftir

Ekki eru allar uppskriftir jafn hollar, ég fékk þá ábendingu fyrir all nokkru, sem á mjög svo rétt á sér að hér vantaði heilsu rétti. Það hefur of lítið verið bætt úr því en hér eru nokkur ráð í þá átt. Eftirfarandi er “tekið” að Lesa meira

Krydd til að grafa villibráðina

Í tilefni þess að gæsaveiðitímabilið er hafið: gróft salt til að hylja kjötið 1 msk. ferskt timjan 1 msk. fersk basilíka 1 msk. ferskt óreganó 1 msk. ferskt rósmarín 1 tsk. sykur 1 tsk. sinnepskorn 5 svört piparkorn 10 rósapiparkorn