Hnetusteik

  • sætar kartöflur
  • sellerírót
  • kartöflur
  • linsur
  • bygg
  • cashewhnetur
  • jarðhnetur
  • tómatpúrré
  • krydd


Aðferð:
Sett inn í 200°c heitan ofn & bakað í ca. 40 mín í forminu, tekið úr forminu & bakað áfram í ca 10 mín.
Hugmyndir að meðlæti:
Waldorfsalat, sveppasósa, rauðkál, fullt af fersku grænu salati, bakaðir kartöflubátar & allt sem ykkur finnst gott.
Grænn kostur.