Kalkúnafylling

fyrir ca. 4 kg kalkún. 300 gr svínahakk 100 gr sveppir (má sleppa) 1/2 laukur 1 tsk salt 1/4 tsk pipar 1 1/2 tsk kjúklingakrydd 1 tsk timian 1 tsk rosmarin 4 brauðsneiðar, skorpulausar. Bleyttar í mjólk og rifnar niður 2 egg 3 sneiðar beikon, Lesa meira

Villibráðasoð

1 kg bein, af hreindýri, rjúpu, önd eða gæs 1-2 gulrætur 1-2 laukar 2 sellerístangir 10 einiber 2-3 lárviðalauf 10 piparkorn salt salvía timian Höggvið beinin smátt. Hitið olíu á pönnu og brúnið beinin ásamt grænmetinu við mikinn hita. Bindið kryddið inn í kryddpoka. Látið Lesa meira

Heimsins besta pizza

7 dl Hveiti 1/2 dl 3ja korna blanda 1 1/2 tsk ger 1 tsk salt 1 msk sykur 2 msk olía 2 1/2 – 3 dl vatn Hnoðað saman og látið hefast í 20 mín. Gott er að láta þetta deig hefast í hrærivélaskálinni í Lesa meira

Gúrku raita

2 dl ab-mjólk ½ gúrka ½ tsk salt ½ tsk kummin Rífið gúrkuna smátt sigtið safann frá. Blandið ab-mjólk, agúrku, og kryddi vel saman og berið fram vel kælt.

Lambalifur með eplum

Haustið er tími berja og ferskra kjötafurða. Innmatur og slátur fylgir haustinu. Lambalifur er í miklu uppáhaldi hjá mér og á haustin borða ég mest af henni. Það er alveg á mörkunum að það taki sig að skrá þetta því svo einfalt er að matreiða Lesa meira

Polenta með tómötum

100g polenta (maísmjöl) 4-6 dL vatn 2-3 tómatar, helst vel þroskaðir 1-2 msk ólífuolía 70 – 100g rifinn ostur eða ferskur mozzarella basilika salt nýmalaður pipar Suðu er komið upp á 4 dL af vatni ásamt salti. Potturinn tekinn af hellunni og maísmjöli hellt mjög Lesa meira

Pestó – original

3 bollar fersk basilika 4 hvítlauksgeirar 3/4 bolli rifinn Parmesan 1/2 bolli ólífuolía 1/4 bolli furuhnetur Steinselja ef vill Blandið öllu saman í matvinnsluvél. Gott með ÖLLU