Pestó – original

  • 3 bollar fersk basilika
  • 4 hvítlauksgeirar
  • 3/4 bolli rifinn Parmesan
  • 1/2 bolli ólífuolía
  • 1/4 bolli furuhnetur
  • Steinselja ef vill

Blandið öllu saman í matvinnsluvél. Gott með ÖLLU