After Eight ísterta

  • 200 g After Eight
  • 3 dl rjómi
  • 3 eggjarauður
  • 75 g sykur

Takið frá nokkrar After Eight plötur en setjið afganginn í pott ásamt rjómanum, hitið rólega og hrærið þar til súkulaðið er bráðið og samanlagað rjómanum. Hellið í skál og kælið nokkrar klukkustundir.
Þeytið þá súkkulaðirjómann þar til hann er orðinn stífur. þeytið saman eggjarauður og sykur og blandið saman við rjómann með sleikju. Dreifið blöndunni á marengsbotninn Skerið After Eight plöturnar sem teknar voru frá í bita og skreitið með þeim setjið í frysti í nokkra klukkutíma.
Þessa uppskrift sendi Jóhannes Jörundsson á facebook