Spínat dýfa

  • 1 bolli litlir tómatar (cherry tomatoes)
  • 1 gul, rauð og græn paprika, skorin í þunnar sneiðar
  • Nokkrar gulrætur, cellerístöng, sveppi, akúrku og fleira grænmeti.
  • 1 pakki af frosnu skornu spínati, látið þiðna.
  • ½ bolli sýrður rjómi
  • 1 bolli kotasæla
  • 1 matsk þurkuðum lauk flögum
  • 1 tesk sítrónu safa
  • ½ tesk cayenne pipar
  • Smá borð salt og svartur pipar ( odd á hníf)


Skerið tómatana í 4 parta og fjarlæga kjötið.
Setja spínat og sýrðann rjómann í matvinnsluvél með blaði og mixa þar til mjúkt.
Í skál blanda saman spínat blöndu, kotasælu, lauk flökum, sítrónusafa, cayenne pipar, salt og pipar. Hola hringlótt brauð og setja mixtúruna í brauðið.
Fanney Guðjónsson