Knarrarnesar – salat

3 kjúklingabringur Honey Mustard BQQ 1 poki klettasalat 1 rauð paprika, skorin í bita. 1 klasi vínber, steinlaus (skorin í tvennt) ½ – 1 katalópmelóna, skorin í stóra teninga. ½ Gullostur, skorin í teninga 1 poki cashew-hnetur ( má vera minna ) 3 vorlaukar, skornir Lesa meira

Ostasalat

1 brie ostur (rauður) 1 piparostur ½ mexíkanaostur ½ rauð paprika ½ rauðlaukur Slatti af blönduðum vínberjum

Gómsætar pönnukökusnittur

8 stórar “pönnukökur ” ( burritos ) 1 stk af mildri salsasósu (helst hreinni ekki með bitum í) 1 stk rauð paprika (skorið mjög smátt) 1 stk rauðlaukur (skorið mjög smátt) 1 stk af hreinum fetaosti 1 stk af rjómaost til matargerðar

Mexíkó kaka

4 tortillas hveiti kökur helst litlar (fer eftir forminu) Skinka (5-10 sneiðar) 1 dós mexík. sósa frá NewmanŽs (má vera ostasósa) Hálf rauð paprika og hálf græn (eða heil rauð!) Tortilla flögur (eins og þér finnst best) Rifinn ostur í poka 4 saxaðir tómatar settir Lesa meira

Mexikóbrauðrúlla

500 g mexikóostur 5 dl rjómi 450 g sveppir 300 g sólþurrkaðir tómatar 200 g pepperóní 1 blaðlaukur 1 rúllutertubrauð mozzarella, rifinn smá majones

Sterkur brauðréttur

1 brauð skinka paprika, gul, rauð og græn brokkólí piparostur pepperoníostur kaffirjómi rifinn ostur

Þúsundeyjabrauðterta

1 flaska Þúsundeyjasósa 2 dósir sýrður rjómi 1 bréf skinka, smátt skorin ½ dós maískorn púrrulaukur, eftir smekk 1 skorið brauðtertubrauð

Hvítlauksostarúllur með pepperoni

2 st rúllutbrauð 300 gr sveppir 3 st hvítlauksgeirar 3 dl rjómi 200 gr rjómaostur 2 st hvítlauksostar 200 gr pepperoni ½ st blaðlaukur Majó Mozarellaostur