Einn bragðsterkur
- 1 piparostur
- 1 mexico-ostur
- ca 100 rjómaostur
- 4-5 dl matreiðslurjómi
- 1 box af sveppum (250 gr)
- 100 gr pepperoni
- 1 beikonbréf
- 2 dósir sýrður rjómi
- 3/4 franskbrauð, skorpuskorið og tætt niður
1. Ostarnir og rjóminn eru settir í pott og bræddir, sýrða rjómanum síðan hrært saman við.
2. Rífið brauðið niður og setjið í eldfast mót.
3. Sveppir og beikon steikt á pönnu og raðað ofan á brauðið.
4. Pepperoni stráð þar ofan á og ostablöndunni hellt yfir.
5. Bakað í ofni við 200°c í u.þ.b. 20 mínútur.
You must be logged in to post a comment.