Mars-Rice Crispiesbitar
- 3 Mars
- 1/4 bolli smjör
- 2 bollar litlir sykurpúðar
- 4 bollar Rice Krispies
Skerið Marsið í bita. Blandið smjöri og sykurpúðum saman við marsið, í potti. Hitið og hrærið í við lágan hita þar til það er bráðnað. Takið af hitanum og hrærið Rice Crispies út í. Þjappið blöndunni í smurt ferhyrnt bökunarform. Kælið og skerið í bita.
You must be logged in to post a comment.